Nánd.....

Einstaklingar

Öll erum við einstök með mismunandi hæfileika. Öll eigum við tækifæri sem við verðum sjálf að rækta. Við fáum ekkert allt uppí hendurnar. Við fáum einn líkama til að vinna með þar sem þjálfa þarf líkama og sál. Rannsóknir seinni ára hafa sýnt fram á það að heilinn er ekki eitthvert stjórnlaust líffæri þó hann sé svolítið slóttugur heldur líffæri sem hægt er að þjálfa hvort sem það er til að styrkja veikleika sína eða efla styrkleika sína enn frekar og það alla ævina. Nýtum sporin okkar í lífinu á eins farsælan hátt og við getum.

Heimasíða um jákvæða sálfræði Samantekt um jákvæða sálfræði 

Positive body image Positive learning environment 

Character of science myndband Við getum endalaust lært...sjá myndband 

Viltu kanna styrkleikana þína, sjá æfngu...